25.05.2016 21:00
Krummi ST 56 eða RE 15, útskifast hjá Sólplasti, í dag - 6 myndir
Í dag var þessi bátur tekinn út úr húsi hjá Sólplasti í Sandgerði, eftir viðgerð. Eins og sést er hann þarna skráður ST 56, en samkvæmt Samgöngustofu er hann nú RE 15. Hlýtur eigandinn að breyta þessu, en heyrst hefur að báturinn sé til sölu
![]() |
||||||||
|
|
![]() |
6440. Krummi ST 56 eða RE 15, útskifast hjá Sólplasti, í dag © myndir Emil Páll, 25. maí 2016
Skrifað af Emil Páli






