25.05.2016 09:52
HIGHLAND SPIRIT eða Ocean Spirit, Íslenskt í eigu þeirra sem eiga Póseidon og Neptunus á Akureyri
Þetta íslenska skip kom til Hafnarfjarðar núna áðan
![]() |
HIGHLAND SPIRIT eða Ocean Spirit, Íslenskt í eigu þeirra sem eiga Póseidon og Neptunus á Akureyri © mynd Asley Hunn MarineTraffic
Skrifað af Emil Páli

