24.05.2016 21:00

Jón Kjartansson kom í morgun með 2300 - 2400 tonn - 6 myndir

Eftir miðnætti í fyrrinótt lögðu þeir á Jóni Kjartanssyni SU,  af stað heim með fullan bát 2300-2400 tonn.  Áttu þeir vor á að vera heima á Eskifirði milli kl. 7 og 8 í morgun og það stóðst.

Birti ég hér mynd af veiðisvæðinu, auk fimm aðrar sem teknar voru um borð í bátnum og næstu daga birti ég fleiri myndir sem þeir tóku í veiðiferðinni.


 


 


 


 


 


                © myndir 1525. Jón Kjartansson SU 111, í maí 2016