24.05.2016 20:21

Góður gangur í stækkun á Kristbjörgu í Skipasmíðastöð Njarðvíkur - 3 myndir

Hér birti ég þrjár myndir sem ég tók í morgun og eins í gærmorgun af Kristbjörgu sem er í lengingu o.fl. í Skipamíðastöð Njarðvíkur. Fyrst kemur stór mynd sem sýnir bátinn að hluta og síðan tvær myndir sem sýna stækkunina, eina og sér.

 

      2468. Kristbjörg, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í morgun © mynd Emil Páll, 24. maí 2016


        Svona leit þetta út í gærmorgun, búið að klæða

                upp að neðra þilfarinu


             Þessi var tekin á sama tíma og stóra myndin

og sést að síðan hinum megin er síðan líka komin upp

            © myndir Emil Páll, 23. og 24. maí 2016