24.05.2016 20:21
Góður gangur í stækkun á Kristbjörgu í Skipasmíðastöð Njarðvíkur - 3 myndir
Hér birti ég þrjár myndir sem ég tók í morgun og eins í gærmorgun af Kristbjörgu sem er í lengingu o.fl. í Skipamíðastöð Njarðvíkur. Fyrst kemur stór mynd sem sýnir bátinn að hluta og síðan tvær myndir sem sýna stækkunina, eina og sér.
![]() |
2468. Kristbjörg, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í morgun © mynd Emil Páll, 24. maí 2016
![]() |
||
|
upp að neðra þilfarinu
|
Skrifað af Emil Páli



