24.05.2016 20:10

Fyrrum Sjávarborgin, sokkin við Afríku

Baldur Sigurgeirsson: ,,Sá fréttir um það í dag, að þessi væri kominn á hafsbotn undan vesturströnd Afríku. Þessi mynd er tekin 25 maí 2013 í höfninni í Dakhla".

                                                ------

Hér er verið að tala um 1586. Þórunni Hyrnu EA 42, sem var nafn sem sett var á bátinn meðan hann var í smíðum, en hérlendis var hann gerður út sem Sjávarborg GK 60 og seldur til Svíþjóðar 27. ágúst 1993.


          Karelia 12-79 ex 1586. Sjávarborg GK 60 og Þórunn hyrna EA. Sökk undan vesturströnd Afríku nýlega - þessi mynd var tekin af bátnum í Dakhla 25. maí 2013