23.05.2016 21:00

Ocean Diamond, skemmtiferðaskipið sem rekið er af íslendingum, hér á Húsavík og Akureyri - 6 myndir

Í fyrrasumar hófst rekstur á skemmtiferðaskipi hér við land, sem fengið var erlendisfrá og nú er skipið komið aftur. Nú birti ég 6 myndir af skipinu, fimm þeirra voru teknar á Húsavík og ein á Akureyri. Húsavíkurmyndirnar tók Zbigniew Mika  20. maí sl. og Akureyrarmyndina tók Víðir Már Hermannsson degi síðar.


 


 


 

 

 

 

         Ocean Diamond, á Húsavík © myndir Zbigniew Mika, 20. maí 2016

 

      Ocean Diamond, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 21. maí 2016