19.05.2016 21:00
Margir bátar á sjó í gær- Svæði A - lokað út mánuðinn - 4 myndir
Hér koma fjögur skjáskot sem ég tók í gærmorgun á tímabilinu 6.51 til 6.56 og sýna þau allt landið. Svona verður ekki alveg eins hægt að taka meira í mánuðinum þar sem veiðisvæði A, hefur verið lokað út mánuðinn.
![]() |
||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli




