18.05.2016 19:20

Óli Gísla GK 112, hafði stutta heimsókn í Skipasmíðastöð Njarðvíkur - 5 myndir

Það eru ekki margir bátar sem hafa tæplega sólarhrings viðkomu í slipp. Þannig var þó í gær að Óli Gísla GK 112 kom í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og fór aftur út tæplega sólarhring síðar. Tók ég þessar fimm myndir af bátnum er hann var í upptökubrautinni í gær.

 


 


 


 


      2714. Óli Gísla GK 112, í upptökubrautinni, hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur

                               í gær © myndir Emil Páll, 17. maí 2016