18.05.2016 21:00
Núpur BA 69, kemur í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær - 14 myndir
Hér sjáum við Núp BA 69, koma inn Stakksfjörðinn og að slippbryggjunni, í Njarðvík. Síðan liggur leiðin upp í slippinn, í gær. Á næst síðustu myndinni sést Þráinn Jónsson framkvæmdastjóri Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, skoða skemmdirnar á skrúfunni. En það var vegna skemmda á skrúfunni fyrir helgi sem báturinn kom í slippinn nú.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||
|
|














