18.05.2016 18:19

Heilbrigðisyfirvöld: Segja já í Hafnarfirði, en nei í Reykjanesbæ - 2 myndir

Þeir eru margir sem hafa furðað sig á afstöðu eða öllu heldur neitun heilbrigðisyfirvalda varðandi niður rifa á togaranum Orlik K-2061, sem legið hefur um allalangan tíma í Njarðvíkurhöfn. Það sem menn eru enn meira undrandi á að nú stendur yfir niðurrif á sanddæluskipinu Perlu, í Hafnarfirði. Virðist því ekki vera sama hvorum megin við Straumsvík, átti að framkvæma verkið.

Að vísu er aspest í togaranum til trafala, en búið var að fá aðila til að fjarlægja það en yfirvöldu gáfu sig samt ekki. Átti að rífa togarann í Helguvík, á sama stað og gamla varðskipið Þór og Fernanda voru rifin.

 

 

 

        Orlik K-2061, í Njarðvíkurhöfn, í dag © mynd Emil Páll, 18. maí 2016