16.05.2016 19:26

Lilja, nýtt farþegaskip kemur til Hafnarfjarðar í kvöld - í eigu Special Tours ehf.

Á þessum mínútum er nýkeypt farþegaskip sem nefnist Lilja og er með heimahöfn í Reykjavík, nýkomið inn á Faxaflóa á leið sinni til Hafnarfjarðar.  Eigandi skipsins er Special Tours ehf.

 

 

    2918. LILJA, nýtt íslenskt farþegarskip, í eigu Special Tours ehf. © mynd joakim A Eide, MarineTraffic.