16.05.2016 21:45

Æskan VE 222, á tjaldstæðinu í Fljótshlíð - 4 myndir

Smíðaður á Siglufirði 1971 í skipasmíðastöð Hauks Freysteinssonar á Siglufirði úr fura og eik.
 
Nöfn: Dröfn SI 67, Særún EA 202, Æskan EA 202, Æskan EA 11, Æskan GK 222 og Æskan VE 222.
 
Úreltur 2007.
 


 


 


 


         1174. Æskan VE 222, á tjaldstæði í

Fljótshlíð © myndir Svavar Guðni Gunnarsson, í maí 2016