Snekkjan sem nefnist A, og hefur verið hér við land um tíma kom um kl. 2 í nótt á ytri-höfnina í Keflavík og fór þaðan aftur á öðrum tímanum í dag. Kom skipið úr Reykjavík og fór þangað aftur.
Sýni ég hér þrjár myndir sem ég tók á sjöunda tímanum í morgum og eina rétt áður en skipið fór aftur. Áður en þær myndir birtast koma 6 myndir sem eru mjög fallegar og óvenjulegar og voru teknar á erlendis á árunum 2009 og 2010 og ein 2012.
 |
|
A, í HDW Kiel © mynd Olaf Eggert, MarineTraffic 2. júní 2009
 |
|
A, í Barbados © mynd Mick Simon, 21. jan. 2010
 |
A, í Paxos © mynd Vitwris Dimitris MarineTraffic 31.ágúst 2009 |
 |
|
A, í Sardinu © mynd Alessandro Spanu, MarineTraffic, 13. sept. 2012
 |
|
A, í Tenerife © mynd robalisa, MarineTraffic, 7. jan. 2010
 |
|
A, © mynd MarineTraffic, 6. ágúst 2009
 |
|
A, á ytri - höfninni í Keflavík á sjötta tímanum í morgun, Vogastapi í
baksýn © mynd Emil Páll, 16. maí 2016
 |
|
A, á ytri - höfninni í Keflavík á sjötta tímanum í morgun, Vogastapi í
baksýn © mynd Emil Páll, 16. maí 2016
 |
|
A, á ytri - höfninni í Keflavík á sjötta tímanum í morgun, Vogastapi í
baksýn © mynd Emil Páll, 16. maí 2016
 |
|
A, á Ytri - höfninni í Keflavík, í hádeginu í dag, rétt áður en hann fór
aftur til Reykjavíkur © mynd Emil Páll, 16. maí 2016
|
|
|
|
|
|
|
|
|