15.05.2016 20:02
Hafsúlan og tveir Rib-bátar frá Eldingu komnir til Akureyrar - 6 myndir
Síðastliðinn föstudag hóf ferðaþjónustufyrirtækið Elding í Reykjavík rekstur á skipum til skoðunarferða út frá Akureyri. Þann dag mættu norður Hafsúlan, auk tveggja Rib-báta, en sjálfar siglingarnar áttu að hefjast í dag. Hafsúlan verður þó aðeins þarnar þar til Hólmasól, sem er nýjasta skipið í flota Eldingar, kemur úr miklum breytingum hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur.
Við komu skipanna tók Þorgeir Baldursson þessar sex myndir og heimilaði mér birtingu þeirra og að sjálsögðu sendi ég honum þakkir fyrir.
![]() |
||||||||
|
|
![]() |
|
Grétar, Rannveig, Vignir og Kristinn við komu 2511. Hafsúlunnar til Akureyrar © myndir Þorgeir Baldursson, 13. maí 2016 AF FACEBOOK: Emil Páll Jónsson Rib-bátarnir eru: 7573. Sólfar I og 7574. Sólfar II. |






