08.05.2016 09:56
Margir á sjó út af Snæfellsnesi og Suð-vestur horninu - 2 myndir
Þó svo að strandveiðiflotinn sé ekki á sjó í dag sunnudag, eru margir á sjó t.d. út af Snæfellsnesi og Suð-vesturhorni landsins, en þessi skjáskot tók ég fyrir nokkrum mínútum
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


