Rétt fyrir kl. 14, í dag komu með 10 mínútna millibili loðnubátarnir Polar Amaroq og Vilhelm Þorsteinsson til Helguvíkur og tók ég þá þessa myndasyrpu.
 |
|
Polar Amaroq GR 18-49, grænlenskur - íslenskur loðnubátur, siglir Stakksfjörðinn og nálgast Helguvík, í dag
 |
|
Hér er hann að komast á stefnuna inn í Helguvíkina og til vinstri sést í 2769. Þór
 |
|
Kominn inn í Helguvíkina
 |
|
Lagstur að bryggju í Helguvík
 |
|
2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, nálgast stefnuna inn í Helguvík
 |
|
Hér er skipið komið á stefnuna inn í víkina
 |
|
 |
|
Siglt inn Helguvíkina
 |
| Hér nálgast Vilhelm Þorsteinsson bryggjuan og þar er þá kominn Polar Amaroq |
|
|
|
|
|
|
|
 |
|
Vilhelm Þorsteinsson, nánast kominn inn að bryggjunni og aftan við brúnna má sjá í brú Polar Amaroq
 |
| 2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11 og Polar Amaroq GR 18-49, í Helguvík í dag |
 |
|
Báðir bátarnir við bryggju í Helguvík - séð frá öðru sjónarhorni
Í Helguvík, um kl. 14, í dag © myndir Emil Páll, 24. feb. 2015
|
|
|