07.02.2015 21:10

Þrasi SH 375, sem lenti í miklum eldsvoða á dögunum, á leið í Sólplast

Fyrir stuttu birti ég syrpu af bruna í bátnum Þrasa SH 375, svo og mynd sem ég tók af bátnum í smíðum hjá Bláfelli á Ásbrú. Nú birti ég mynd af bátnum sem Alfons Finnsson, tók af honum nýjum, þ.e. á síðasta ári, á siglingu. 

Báturinn mun þegar veður verður betra til Sólplasts í Sandgerði.

 

                       7760. Þrasi SH 375 © mynd Alfons Finnsson, 2014