06.02.2015 12:13
Ólafur GK 33 eða Friðrik Sigurðsson ÁR 7, í Þorlákshöfn, í gær
Meðan bátur þessi var gerður út bar hann lengst af nafnið Ólafur GK 33, en þar á undan hét hann Friðrik Sigurðsson ÁR 7 og eftir hann var búinn að lenda í þvælingi og m.a. búinn að sökkva og kominn á þurrt aftur var hann fluttur til Þorlákshafnar, þar sem hann hefur staðið í mörgu ár.
![]() |
434. Ólafur GK 33 ex Friðrik Sigurðsson ÁR 7, í Þorlákshöfn, í gær © mynd Emil Páll, 5. feb. 2015
Skrifað af Emil Páli

