04.02.2015 21:18

Kristbjörg VE 71, Portland VE 97 og Jón Gunnlaugs ST 444, í Belgíu ( eða nánast restin af þeim)

Hér koma fjórar myndir sem teknar voru nýlega af þremur þeirra báta sem á síðasta ári fóru í pottinn fræga, til Belgíu. Myndirnar eru teknar af Peter Wyntin og eru nokkuð nýlegar.

               84. Kristbjörg VE 71, í Belgíu © mynd Peter Wyntin
        


          219. Portland VE 97, í niðurrifi, í Belgíu (fyrri myndin) © mynd Peter Wyntin


         219. Portland VE 97, í niðurrifi, í Belgíu ( seinni myndin) © mynd Peter Wyntin


            1204. Jón Gunnlaugs ST 444, í Belgíu © mynd Peter Wyntin