04.02.2015 22:13

Jökla - nýr skemmtibátur

Þorgrímur Ómar Tavsen, rakst á þennan í Reykjavíkurhöfn, nú í kvöld og sé ég ekki annað en að um nýjan skemmtibát sé að ræða


        2845. Jökla, í Reykjavíkurhöfn, nú í kvöld © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 4. feb. 2015