29.01.2015 20:21

Tjaldanes GK 525, bakkaði á bryggju í Grindavík

Fyrir stuttu síðan varð það óhapp hjá Tjaldanesi GK 525 að skipið bakkaði á bryggju í Grindavík og skemmdist nokkuð, eins og sjá má á myndunum sem hér koma á eftir. Talið er að bilun hafi valdið þessu.


 


         239. Tjaldanes GK 525, í Njarðvíkurhöfn, í dag © myndir Emil Páll, 29. jan. 2015