27.01.2015 13:14
Nýtt M.Ytterstad brátt tilbúinn til afhendingar
![]() |
Nú er verið að leggja lokahönd á nýtt norskt nóta- og togskip sem er hið glæsilegasta í Besiktas skipasmíðastöðinni í Istanbul í Tyrklandi.
Um er að ræða 75 metra langt og 15.4. metra breitt skip, sem verður meðal stærstu skipa í norska fiskiskipaflotanum.
![]() |
||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli





