25.01.2015 00:34
Sjaldséður gestur á Patreksfirði, í dag - Oddeyrin EA 210
Halldór Árnason, Patreksfirði, í dag: Hér eru myndir af Oddeyrinni, sem kom hér rétt upp úr kl. þrjú í dag. Þeir sendu slöngubát í land, en lögðust ekki að bryggju.Eitthvað virtist mótorinn vera í ólagi í þeim bát, því þeir þurftu að róa síðasta spölinn inn í höfnina. Mér sýnist skipstjórinn vera farinn að ókyrrast, því þetta er búið að taka yfir 1/2 tíma og slöngubáturinn ennþá bundinn við bryggju!
![]() |
||||
|
|
2750. Oddeyrin EA 210,á Patreksfirði © myndir Halldór Árnason, 24. jan. 2015
Skrifað af Emil Páli



