25.01.2015 11:12

Íslands star ex 1367. Álafoss

Skip þetta hefur borið nokkur erlend nöfn, eftir að það hét Álafoss, en hér birti ég aðeins mynd af skipinu undir fyrsta erlenda nafninu. Skipið er ekki lengur til.

 

 

 

                 Islands star ex 1367. Álafoss - myndir shipspotting PWR