21.01.2015 06:24

123.is

Kerfið sem nefnist 123.is hefur verið meira og minna bilað síðan fyrir helgi og svaraði forráðamaður kerfisins mér með þessum orðum sl. laugardag:

,,Við erum að setja inn nýja vél - sem tekur við af ca. 20 vélum.
(tæknin orðin þetta miklu betri).

Það er ágætlega líklegt að þetta hafi ýmis áhrif á kerfið á næstu 2-4 dögum".

 

- í gærkvöldi duttu síðan myndirnar út, en samkvæmt því sem fram kemur hér fyrir ofan ætti þessu að ljúka í dag, og vonandi verður svo

Á meðan ekkert gerist í myndamálunum hjá 123.is, mun ég birta myndir eftir annarri aðferð, en því miður eru þær myndir ekki í réttum stærðum