19.01.2015 20:21

Örfirisey RE 4, á ytri höfninni í Keflavík, auk Auðuns - einnig Örfirsey í Reykjavík

Hér kemur syrpa sem ég tók í dag af togaranum Örfirisey RE 4 sem var að koma Stakksfjörðinn og staðnæmdist á ytri-höfninni í Keflavík. Þangað kom hafnsögubáturinn Auðunn með eitthvað sem þeim á togaranum vanhagaði um. Í lokin koma síðan þrjá myndir sem teknar voru af togaranum í Reykjavík.


                  2170. Örfirisey RE 4, siglir inn Stakksfjörðinn í dag


                  2170. Örfirisey RE 4, á ytri-höfninni, í Keflavík, í dag


                     2170. Örfirisey RE 4, á ytri-höfninni, í Keflavík, í dag


          2043. Auðunn siglir út frá Keflavíkurhöfn, til móts við togarann, í dag


              Það pusar vel á Auðunn, er hann nálgast Örfirisey, í dag


                                     Auðunn, nálgast Örfirisey


              Auðunn, nánast kominn að Örfirisey, á ytri - höfninni í Keflavík


            2043. Auðunn, rétt hjá 2170. Örfirisey RE 4, út af Keflavík, í dag

                                 © myndir Emil Páll, 19. jan. 2015

 

           2170. Örfirisey RE 4, í Reykjavík © mynd shipspotting, Folke Österman, 14. sept. 2013


          2170. Örfirisey RE 4, í Reykjavík © mynd shipspotting, Folke Österman, 14. sept. 2013


         2170. Örfirisey RE 4, í Reykjavík © mynd shipspotting, Folke Österman, 14. sept. 2013