Hér sjáum við þrjá stóra báta sem komnir eru inn í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur og fyrir utan skýlið var verið að undirbúa einn plastbát til að fara einnig inn. Sjálfsagt hefur það gerst í dag, en ég var þarna ár ferð rétt eftir hádegi. Hér kemur syrpa sem sýnir þetta betur og fyrir neðan mína syrpu koma myndir sem Þráinn Jónsson tók síðar í dag
 |
|
1546. Frú Magnhildur GK 222, á Gullvagninum fyrir utan bátskýlið
 |
|
1575. Njáll RE 275, 2454. Siggi Bjarna GK 5 og aftan við hann sést í 1855. Maggý VE 108
 |
|
1575. Njáll RE 275 og 2454. Siggi Bjarna GK 5
 |
|
1855. Maggý VE 108
 |
|
2454. Siggi Bjarna GK 5, framan við hann sést í 1575. Njáll RE 275 og aftan við Sigga Bjarna sést í 1855. Maggý VE 108
 |
|
1575. Njáll RE 275 og 2454. Siggi Bjarna GK 5
 |
|
Það er ekki mikið pláss aflögu fyrir framan 1575. Njál RE 275
 |
|
Bátaröðin 1575. Njáll RE 275, 2454. Siggi Bjarna GK 5 og 1855. Maggý VE 108
 |
|
Sama röð og á myndinni fyrir ofan
Í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag © myndir Emil Páll, 19. jan. 2015
 |
|
1546. Frú Magnhildur komin inn og því eru þar nú auk hennar, Njáll, Siggi Bjarna og Maggý
 |
|
Sömu bátar, séð innan frá
 |
|
1855. Maggý og eins og sést á þessari og þeirri sem kemur hér á eftir er ekki mikið pláss eftir í húsinu
 |
|
2454. Siggi Bjarna og 1855. Maggý VE
 |
|
Séð inn í gang, í nýja hlutanum í Sigga Bjarna
 |
|
Séð niður í bátinn
© myndir Þráinn Jónsson, í dag, 19. jan. 2015
AF FACEBOOK:
Þráinn Jónsson Það er í nógu að snúast hjá okkur í Skipasmíðastöðinni og orðið svolítið þröngt í húsinu en það voru um 30 menn að vinna þar í dag í 4 skipum.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|