17.01.2015 21:00

Markús SH 271 og Katrín GK 266, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag

Hér kemur syrpa sem tengist Skipasmíðastöð Njarðvíkur og gerðist í dag. Fyrst er það Markús SH 271, sem tekinn var upp í slippinn, en hann er að fara í eðlilegt viðhald. Þá var sjósettur eftir viðgerð Katrín GK 266 og sést hann bakka út á höfnina í Njarðvíkur og síðan snúa við til að sigla út.


 


 


           1426. Markús SH 271, við slippbryggjuna í Njarðvík, í dag


 


          Báturinn í sleðanum á leið upp í slippinn hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur


          1426. Markús SH 271, kominn upp í slippinn hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag © myndir Emil Páll, 17. jan. 2015


          1890. Katrín GK 266, í Gullvagninum við sjósetningu í dag, eftir viðgerð hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur


                      Báturinn kominn á flot í upptökubrautinni, í dag

 

 

 


                                Hér bakkar báturinn út á höfnina

 

 

 

 

 

          1890. Katrín GK 266, á Njarðvíkurhöfn, í dag © myndir Emil Páll, 17. jan. 2015