16.01.2015 08:50

Framleiðsla Spútnik-báta að hefjast aftur, en nú í Litháen

Samkvæmt því sem Guðni Ölversson setti í morgun inn á síðuna, stendur nú til að hefja framleiðslu á Spútnink- bátunum aftur aftur. Sú smíði fer fram í Litháen eftir því sem hann hefur heyrt og þeir ætla að bæta 15 metra bátum við framleiðsluna.

Birti ég hér myndir af tveimur Spútnik-bátum


                    Austhavet F61G ex 2632. í Sandgerði © mynd Emil Páll, 8. júlí 2014


                     2652. Darri EA 75, í Njarðvík © mynd Emil Páll, 4. júní 2014