15.01.2015 18:37

Bilun hjá 123.is

Nú í rúma klukkustund hefur bilun verið hjá 123.is og því sjá lesendur ekki það sem sett er fram, nema þeir kunni að fara á bak við kerfið, sem sumir kunna.

 

Vonandi verður þetta ekki lengi