13.01.2015 05:22
Loðna 2015
![]() |
Þá er loðnuvertíðin 2015 formlega hafin hjá Faxagenginu en Faxinn kom til Vopnafjarðar í morgun með um 400 tonna afla. Þetta er fínasta loðna eða 42. stk. í kg © Faxagengið, faxire9.123.is 13. jan. 2015
Skrifað af Emil Páli

