12.01.2015 17:45

Höfrungur AK 91 - ekki Rauðsey AK 14

Í dag birti ég mynd af bát sem mér var sagt að væri Rauðsey AK 14. Nú hefur Sveinn Sturlaugsson haft samband við mig og bent á að þetta er Höfrungur AK 91 og birti ég því myndina aftur undir réttu nafni.


          1413. Höfrungur AK 91 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 23. maí 1987