12.01.2015 21:00
Hannes Þ. Hafstein og Hannes Þ. Hafstein í brimi og í höfn
Í dag kom að því að hinn nýkeypti björgunarbátur Einar Sigurjónsson frá Hafnarfirði, fengi nafn það sem Sandgerðingar hafa valið á stóru björgunarskipin sín, þ.e. Hannes Þ. Hafstein. Birti ég hér myndir af honum er hann sigldi fram hjá Garðskaga, en sökum brims varð hann að fara dýpra en ella. Svo birti ég myndir af honum er hann kom til nýrrar heimahafnar Sandgerði í dag og þar sjáum við báða bátanna sem nú bera þetta nafn. Búist er við að það verði ekki lengi sem tveir bátar bera þetta nafn, þar sem sá eldri verður trúlega seldur fljótlega.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|

























