12.01.2015 20:21
Brim við Garðskaga í dag
Eins og sést í færslunni sem kemur á eftir þessari þá var nokkurt brim við Garðskaga í dag, þó svo að veðrið sé betra en verið hefur undanfarna daga. Þessar myndir tók ég þar í dag.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli














