12.01.2015 22:24

Á landleið í þriðja sinn á 16 tímum og aflinn orðinn ca 16 tonn

Austhavet frá Gamvik, í Noreg . Er á landleið í þriðja sinn á 16 tímum og aflinn orðinn ca 16 tonn. Þeir gömlu íslensku standa fyrir sínu. - Skipstjóri Ölver Guðnason, báturinn keyptur í fyrra frá Íslandi og eigandinn er íslendingur sem gerið út frá Gamvík.


          Austhavet ex 2632. Guðný ÍS, í Sandgerði í júní sl. © mynd Emil Páll, 2015