11.01.2015 18:51
Ölver Guðnason á landleið með nánast fullan bát
Nú er íslendingurinn Ölver Guðnason með Austhavet, í Noregi og að sögn föður hans Guðna Ölverssonar var hann áðan á landleið úr túr með 11 stór kör. Það er nánast fullur bátur á þessum árstíma. Að sögn Ölvers ,, er þetta dúndur góður bátur".
![]() |
Austhavet frá Gammvík, i Noregi ex 2632. Guðný ÍS 170 í Sandgerðishöfn, eftir að Sólplast hafði tekið bátinn í gegn, í sumar © mynd Emil Páll, 8. júlí 2014
Skrifað af Emil Páli

