11.01.2015 13:40

Þetta held ég að sé ekki Narfi RE 13, sem nú er Lundey NS

Þessi mynd birtist á shipspotting með þeim upplýsingum sem ég set undir myndina, auk þess er sagt að skipið heiti í dag Lundey NS  og hafi áður borið nöfnin Guðrún Þorkelsdóttir, Jón Kjartansson og Narfi - Tel ég það af og frá, séu einhverjir þarna úti sem vita eitthvað um málið bið ég þá að hafa samband við mig í vefpósti á netfangið epj@epj.is

 

                 Narfi RE 13, í Bremenhaven © mynd shipspotting Jan Ove