11.01.2015 20:09

Ekki Narfi, heldur Rán

Nú er shipspotting búið að leiðrétta nafnið á skipi því sem ég efaðist um að væri Narfi og segja þetta vera 1128. Rán GK 42, sem síðar varð Ingólfur GK 42 - það finnst mér líklegra og því sjáum við aftur myndina


           Trúlega 1128. Ingólfur GK 42, eða sem Rán GK 42, nánari skýringar fyrr í dag