10.01.2015 20:21

Steinunn SH 167 - alltaf vel við haldið

Þessi bátur hefur í fjölda ára komið í slipp að vori og farið aftur undir lok kvótatímabilsins og tíminn verið notaður til að halda honum við og oftast bæta eitthvað meira við.


         1134. Steinunn SH 167, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, í sept. 1999


           1134. Steinunn SH 167, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, í sept. - okt. 2004


           1134. Steinunn SH 167, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, í sept.  2004


           1134. Steinunn SH 167, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson