10.01.2015 20:21
Steinunn SH 167 - alltaf vel við haldið
Þessi bátur hefur í fjölda ára komið í slipp að vori og farið aftur undir lok kvótatímabilsins og tíminn verið notaður til að halda honum við og oftast bæta eitthvað meira við.
![]() |
||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli




