10.01.2015 21:00

Skipt um stýrishús á Erni KE 13, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

Hér kemur syrpa frá Gísla Aðalsteini Jónassyni, sem sýnir þegar skipt var um stýrishús á Erni KE 13, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, árið 1986


           1012. Örn KE 13, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og aftan við hann sést í 1449. Þórhall Daníelsson SF 71 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 22. feb. 1986

          1012. Örn KE 13, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og aftan við hann sést í 1449. Þórhall Daníelsson SF 71 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 26. feb. 1986

          1012. Örn KE 13, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og aftan við hann sést í 1449. Þórhall Daníelsson SF 71 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 26. feb. 1986


             1012. Örn KE 13, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og aftan við hann sést í 1449. Þórhall Daníelsson SF 71 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 6. mars 1986


          1012. Örn KE 13, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og aftan við hann sést í 1449. Þórhall Daníelsson SF 71 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, í maí 1986


            1012. Örn KE 13, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og aftan við hann sést í 967. Keflvíking KE 100 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 6. maí 1986


          1012. Örn KE 13, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 17. júní 1986

 

AF FACEBOOK:

Baldur Sigurgeirsson Ég var að vinna í skipasmíðstöð Njarðvíkur á þessum tíma og átti nokkur handtök við Örninn. Þessi brú sem sett var á hann, hefði sjálfsagt passaða á einhvern bát, annann en Örn KE. Þekki reyndar söguna á bak við þessa brú, en það er önnur saga.
 
Guðni Ölversson Get ómögulega sett "like" á þetta. Nýja brúin var nefnilega forljót og passaði þessum flotta bát enganveginn.