08.01.2015 14:13
Grindavíkurbátar, landa í Njarðvík, í dag
Þrír línubátar í eigu Þorbjörns hf., í Grindavík, lönduðu í morgun í Njarðvíkurhöfn. Ástæðan er trúlega veðrið og þá sér í lagi innsiglingin til Grindavíkur þegar þannið er. Þetta eru bátarnir Ágúst GK 95, Valdimar GK 195 og Sturla GK 12 og koma hér myndir af þeim í höfninni, tekin núna áðan.
|
1401. Ágúst GK 95 og 2354. Valdimar GK 195
|
||||
Skrifað af Emil Páli



