05.01.2015 14:56

Fjórir bátar í húsi - syrpa í kvöld

Í kvöld birti ég 10 mynda syrpu af ýmsum sjónarhornum af fjórum bátum sem nú eru inni í bátaskýlinu hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og hér kemur ein af þeim, þó ekki neitt sérstaklega táknræn fyrir hinar.


                                     - Nánar um þetta í kvöld -