28.12.2014 16:17

Þórkatla GK 97 - í þremur útgáfum

Næstu þrjár færslur eru allar með Grindavíkurbátinn Þórkötlu GK 97. Á þessari mynd er báturinn einn, en á hinum myndunum koma fleiri skip við sögu, en svo skemmtilega vill til að allar myndirnar þrjá eru teknar í Njarðvik, þ.e. tvær í höfninni og ein í slippnum.

 

                     920. Þórkatla GK 97, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll