26.12.2014 20:00
5 myndir af erlendum nöfnum á fyrrum Esju og Bakkafossi, ásamt upplýsingum
Hér koma erlend nöfn á fyrrum íslenskum skipum Bakkafossi og Esju, ásamt fleiri upplýsingum um viðkomandi skip. Ekki eru þó um tæmandi upplýsingar varðandi erlendu nöfnin á viðkomandi skipum. því þau hafa borið fleiri erlend nöfn en hér koma fram
1150. Esja, smíðuð á Akureyri 1971, seld úr landi 1983 og er ekki til í dag
![]() |
||||||||
|
|





