25.12.2014 14:09

Nýi Hannes Þ. Hafstein?

Hér koma tvær myndir af fyrrum Einari Sigurjónssyni, sem björgunarsveitin Sigurvon í Sandgerði keypti frá Hafnarfirði á dögunum. Milli manna er helst talað um að báturinn fái nafni Hannes Þ. Hafstein, en ekki liggur enn fyrir hvað gert verði fyrir þann bát sem borið hefur það nafn nú að undanförnu.

 

 

 

      2593. Hannes Þ. Hafstein?, í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur © myndir Sigurður Stefánsson, 23. des. 2014