24.12.2014 11:15

Um jól og áramót

Nú á eftir birtast  jóla- og áramótakveðjur, frá nokkrum aðilum, mun meira en birtst hefur hér áður

Varðandi innkomu mína hér á síðunni um jól og áramót, þá kemur hlé nú fram á jóladag, þ.e. eftir að jólakveðjurnar hafa birtst og eftir það verður þetta nokkuð með öðru sniði en venjulega, stundum margar færslur á dag og stundum fáar, en eftir áramót fer þetta aftur á fullt skrið.

 

            Jólasveinar, í Sydney, Ástralíu © mynd shipspotting Tony Martin, 1. des. 2014