23.12.2014 20:02
Stýrishúsið híft á Maggý Ve, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur
Í gærmorgun biti ég myndir sem Sigurður Stefánsson tók af Maggý Ve, þar sem nýja stýrishúsið var komið á bátinn og hér birtast myndir sem ég tók þegar verið var að lyfta stýrishúsinu á bátinn.
![]() |
||||
|
|
Skrifað af Emil Páli



