23.12.2014 20:02

Stýrishúsið híft á Maggý Ve, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

Í gærmorgun biti ég myndir sem Sigurður Stefánsson tók af Maggý Ve, þar sem nýja stýrishúsið var komið á bátinn og hér birtast myndir sem ég tók þegar verið var að lyfta stýrishúsinu á bátinn.


 


 


            1855. Maggý VE 108, stýrishúsið á leið á

         bátinn, hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur

              © myndir Emil Páll, 22. des. 2014