23.12.2014 21:00
Búi, báturinn sem sigldi sjálfur yfir fjörðinn og í strand, búinn í viðgerð hjá Sólplasti
Skemmtibáturinn Búi, sem tók þá sjálfstæðu ákvörðun að sigla mannlaus frá landi og yfir fjörðinn og þar í strand hefur verið í viðgerð síðan hjá Sólplasti í Sandgerði og þó ótrúlegt sé var hann í sama húsnæði og annar bátur sem gerði það sama í Keflavíkurhöfn á makrílveiðitímanum í sumar. Sá heitir Siggi Gísla EA 255 og er nú eins og Búi einnig kominn út og raunar sést hann á flestum útimyndanna, ofan við Búa.
![]() |
||||||||||||
|
|






