22.12.2014 12:43
Tveir af þremur með margra ára millibili
Í morgum birti ég efri myndina og skömmu síðar sendi Sigurður Bergþórsson, mér neðri myndina en tveir af þeim bátum sem koma fram á efri myndinni eru líka á þeirri neðri. Nöfn þeirra koma fram undir myndunum
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


