22.12.2014 10:27

Nýja brúin komin á Maggý VE 108, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

Nýja brúin var í morgun hífð á Maggý VE 108, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og tók Sigurður Stefánsson, þessar myndir fyrir mig af bátnum, þegar brúin var komin á sinn stað


 


 


 


          1855. Maggý VE 108, með nýju brúnna, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í morgun © myndir Sigurður Stefánsson, 22. des. 2014